Hvað er nýtt?

Langar þig að að fá upplýsingar um nýjustu afslættina eða mynstrin? Vertu áskrifandi af fréttabréfinu okkar!

Árstíðartengdir viðburðir

Nú byrjum við að prjóna!

Nú er komið að jólasamprjóninu Christmas Knit-Along...

Ertu klár í verkefnið? Það eru komnar út 4 vísbendingar í DROPS Christmas Knit-Along og jólapeysan er núna á netinu!🎅

Langar þig til að vera með en langar ekki að prjóna barnapeysu? Farðu þá neðar á knit-along síðuna og þar finnur þú fullorðins stærðir með peysum, jakkapeysum, vettlingum og fleira!🍄

Sjá Jóla Knit-Along hér

Sent

Innblástur

Gróft prjón

Gerðu prjónana klára!

Við erum með fullt af fallegri, grófri /chunky prjónahönnun sem er alveg tilvalin til að vera í þegar þú vilt hafa það extra hlýtt og notalegt 💙

Þú finnur peysur, jakkapeysur, hálsklúta, húfur og margt fleira úr nýju hönnuninni frá DROPS Haust & Vetur vörullínunni!

Sjá innblástur hér

Sent

Árstíðartengdir viðburðir

Jóla Knit-Along

Prjónum saman jólapeysu!

Fyrir Knit-Along í ár munum við prjóna saman peysu með norrænum innblæstri með mynstri með sætum sveppum í barnastærðum - en uppskriftin er einnig til í fullorðinsstærðum sem og jakkapeysum ásamt fullt af fylgihlutum - svo þú getur valið hvað þú ætlar að gera !

Að prjóna peysuna er auðveldara en þú heldur - þú getur nálgast skriflegar leiðbeiningar, myndir og jafnvel myndbönd til leiðbeiningar í DROPS-Along. Við byrjum að prjóna 20. október svo nú er bara að drífa sig í að nálgast allt sem þú þarft til að vera með!

Sjá hvað sem þarf til að vera með hér

Sent

Afslættir

DROPS Alpaca Party

Það er afsláttur á 13 tegundum af alpakka garni!

Þar er kominn tími til að fagna! 🥳 Í dag byrjar DROPS Alpaca Party með 30% afslátt á 13 tegundum af fallegu alpakka garni: DROPS Air, DROPS Alpaca, DROPS Alpaca Bouclé, DROPS Andes, DROPS Brushed Alpaca Silk, DROPS Flora, DROPS Lima, DROPS Melody, DROPS Nepal, DROPS Nord, DROPS Puna, DROPS Sky og DROPS Soft Tweed.

Ekki missa af frábæru tækifæri til að nálgast uppáhalds garnið þitt á frábæru verði! 😍

Sjá garn sem er á afslætti hér

Sent

Ný mynstur

Fylgihlutir fyrir börn

Ekki missa af nýju mynstrunum!

Við erum með svo fallega nýja fylgihluti fyrir börn.

Þú getur valið á milli eyrnabanda, hálsskjóla, smærri sjala og handstúka - eða langar þig til að prjóna þetta allt? ✨

Sjá mynstur hér

Sent

Árstíðartengdir viðburðir

Halloween sokkar

Nú þarf að fara að huga að verkefnum fyrir Halloween!

Ertu að hugsa um að byrja á verkefnum fyrir Halloween? Endilega skoðaðu öll fallegu mynstrin okkar með hönnun fyrir Halloween! Þú finnur mynstur fyrir heimilið, búninga og fullt af nýjum, draugalegum sokkum!

Sjá innblástur hér

Sent

Ný mynstur

Norrænn innblástur

Hefur þú séð alla þessa fallegu, nýju hönnun?

Elskar þú hönnun með norrænum innblæstri?🌲 Ekki missa af fallegu fríu mynstrunum okkar sem við vorum að birta í dag á síðunni okkar ✨

Við erum með jakkapeysur, peysur og fullt af fylgihlutum - átt þú uppáhalds?😍

Sjá mynstur hér

Sent

Ný mynstur

Fallegir fylgihlutir

Ekki missa af þessari nýju hönnun!

Veturinn er handan við hornið, svo hvers vegna ekki að uppfæra fataskápinn þinn með nokkrum af nýju fylgihlutunum sem við höfum gefið út í dag?

Þú finnur húfur, eyrnabönd, hálsskjól, sjöl og vettlinga - átt þú uppáhalds?

Sjá mynstur hér

Sent

Ný mynstur

Kósí hálsklútar

Hlýtt í vetur með nýjan hálsklút!

Nú þegar kólnar í veðri er kominn tími til að uppfæra fataskápinn þinn með nýjum prjónuðum eða hekluðum hálsklút / trefli úr DROPS Haust & Vetur vörulistanum.

Átt þú uppáhalds?

Sjá mynstur hér

Sent

Ný mynstur

Barnapeysur

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Það eru 4 ný peysumynstur úr DROPS Children 47 vörulistanum - fullkomið fyrir haustið.

Hvaða peysu langar þig til að gera fyrst?

Sjá mynstur hér

Sent

Vörulínur

Ný herramynstur

Ekki missa af nýju mynstrunum!

Við vorum að birta 9 ný mynstur frá nýju herra vörulistanum okkar, DROPS 246.

Þú finnur peysur, jakkapeysur, vesti og fullt af fylgihlutum fyrir kaldan vetur.

Sjá vörulistann hér

Sent

Afslættir

Nú er afsláttur!

7 fallegar garntegundir á afslætti til 30 september!

Nú er enn og aftur afsláttur! Það er 30% afsláttur á 7 vinsælum DROPS garntegundum: DROPS Alaska, DROPS Baby Merino, DROPS Big Merino, DROPS Fabel, DROPS Kid-Silk, DROPS Polaris og DROPS Snow.

Hvað langar þig til að panta fyrst?

Sjá afsláttargarn hér

Sent

Vörulínur

DROPS Haust & Vetur

Taktu til prjónana fyrir nýjustu mynstrin!

Fyrstu mynstrin frá DROPS Haust & Vetur 23/24 vörulínunni eru nú á netinu!

Takk fyrir öll atkvæðin, athugasemdirnar og tillögur af nöfnum.
Hönnunarteymið okkar vinnur nú í fullu starfi við prófarkalestur og þýðingu og ný mynstur verða birt á netinu í hverri viku, fram í byrjun nóvember.

Sjá mynstur hér

Sent

Ný mynstur

Ný barnamynstur

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Er tími kominn til að endurnýja barnafatnaðinn? Ekki missa af 4 nýjum mynstrum sem við vorum að birta úr vörulista DROPS Children 47. Þú finnur peysur, jakkapeysur og þægileg vesti - hvað langar þig til að prjóna fyrst?

Sjá mynstur hér

Sent

Ný mynstur

DROPS Baby

Ný ungbarnamynstur á netinu!

Ef þú hefur verið að hugsa um að prjóna eitthvað fyrir minnstu fjölskyldumeðlimina, þá er rétti tíminn núna!

Við erum nýbúin að birta nokkrar nýjar barnauppskriftir með fötum og teppum, sem halda litla gullmolanum þínum heitum þegar það kólnar úti.

Sjá mynstur hér

Sent

RSS feed