Hvernig á að hekla kaðla og stuðlakróka

Keywords: kaðall, peysa, stuðlakrókar, áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum smá hluta af mynsturteikningu A.2 og A.3 í Graceful Cables peysunni í DROPS 210-12. Við byrjum myndbandið á að sýna 2. umferð (réttu) á mynsturteikningu A.2 og hekluð til og með 8. umferð af A.3. Við sýnum ekki umferð frá röngu þar sem heklaðar eru fastalykkjur.
Þessi peysa er hekluð úr DROPS Air, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Kimberli wrote:

I’m very interested in this but since there is no sound it’s very difficult. Do you have others like this with sound?

23.07.2023 - 22:46

Lorraine Cornier wrote:

Sound would help greatly, have to keep pausing and refer back to written pattern. Please consider for future patterns as these are both beautiful and challenging.

19.12.2020 - 11:24

Nelly De Wit wrote:

Hallo, haak je op het achterpand ook kabels of alleen stokjes Dankjewel Nelly

24.08.2020 - 11:40

DROPS Design answered:

Dag Nelly,

Op het achterpand worden alleen vasten gehaakt.

25.10.2020 - 20:15

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.