Hvernig á að byrja að hekla

Keywords: gott að vita,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við byrjum að hekla með lykkju á heklunál.
Það eru tvær aðferðir við að halda á heklunálinni:
Hnífa aðferðin - Staðsetjið heklunálina í höndina eins og haldið er á hníf. Haldið heklunálinni á milli þumals og vísifingri nokkra cm frá endanum á heklunálinni, á meðan þú hvílir hinn hinn endann inni í lófa. Leggið þráðinn yfir vinstri vísifingur, inni í lófa og haldið þræðinum föstum með aðstoð litlafingurs.
Penna aðferðin - Haldið á heklunálinni í hægri hönd nokkra cm frá endanum á heklunálinni á milli hægri þumalls og vísifingurs og látið heklunálina hvíla á löngutöng hægri handar.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (16)

Wiktoria wrote:

Denna film är jättebra om man vill lära sig att virka jag har virkat 15 meter tack vare denna film titta på om du vill lära dig att virka😄😄😄

06.03.2024 - 16:38

Cecilie Aways wrote:

Heia Norge 🇳🇴 dette var både enkelt og gøy

03.01.2024 - 10:45

Margareta Olsson wrote:

Denna film är ej bra. Språket är för komplicerad och jag förstår ej någonting. Personligen tycker inte jag om denna film och rekommenderar ej denna film för folk som vill lära sej att virka.

13.11.2023 - 10:59

Justyna wrote:

Fajne robutki

11.03.2023 - 17:06

Martyna wrote:

Bardzo lubię szydełkowalstwo

16.02.2023 - 17:21

Hello wrote:

Jag fattar inte själv efter 00:50

20.04.2022 - 08:50

Ilip wrote:

Den här tutorialen hjälpte inte någon stans blev jätte förvirrad och ska sluta virka.

02.09.2021 - 10:15

Raounaq wrote:

Love you

20.02.2021 - 10:22

PERUS Yvette wrote:

Comment faire pour obtenir la démonstration du début du montage en entier ? je ne vois que la première chaïnette alors qu'auparavant je voyais plus d'images

21.10.2014 - 16:31

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Perus, cette vidéo montre seulement comment tenir son crochet et faire le 1er noeud coulant, puis la 1ère ml. Cliquez ici pour voir d'autres vidéos montrant différentes autres techniques. Bon crochet!

22.10.2014 - 10:17

Sandra wrote:

Bonjour je voulais savoir quel fil vous utilisez dans cette vidéo ? Merci

23.03.2014 - 19:01

DROPS Design answered:

Bonjour Sandra, c'est DROPS Eskimo qui est utilisé dans cette vidéo. Bon crochet!

24.03.2014 - 10:36

Sonia wrote:

Merci pour ce site video, j eprouve des difficultes a comprendre les tutos donc cette solution video est ideale. Tous mes remerciements d Israel.

08.07.2013 - 08:30

Liliana wrote:

Deberian dar unas cuantas tejidas mas o hacer mas puntos, a veces el que no sabe no, no sabe como continuar. Y deberian de poner los videos en orden, porque despues del video de inicio ya no se con cual seguir!

16.04.2013 - 22:41

Habiba wrote:

Votre video est tres claire et j ai tres bien compris j adore le crochet .Mille merci

23.12.2011 - 02:03

Habiba wrote:

Mille merci pour toute votre aide .Votre travail est fabuleux

23.12.2011 - 02:01

Guro wrote:

Så gøy :O)

10.03.2011 - 08:56

Strikkoman wrote:

Jeg skjønte det :-) jeg pleier egentlig og strikke men dette er også gøy

25.02.2011 - 11:22

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.