Hvernig á að fitja upp með 2 prjónum

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að fitja upp með tveimur prjónum. Til þess að koma í veg fyrir að uppfitjunarkanturinn verði of stífur þá mælum við stundum með í mynstrunum okkar að fitjað sé upp með tveimur prjónum, dragið síðan annan prjóninn frá og byrjið að prjóna.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (5)

Sharon Adkins wrote:

Thank you for this video! I read the cast-on instructions and could not figure out what they meant. This was VERY helpful!

21.09.2018 - 22:07

Winifred wrote:

The video is good but could be improved. It would help if; 1. The video was slower 2. You showed how the wool is held in your hands before you start 3. How to create the first loop.

30.12.2013 - 12:55

DROPS Design answered:

Dear Winifred, do not hesitate to click on "pause" when necessary so that you can see step by step how to do (and do it at the same time). You may find further help in the other video "Cast on - continental method" - see index. Happy knitting!

04.01.2014 - 11:00

Marie Danneels wrote:

Bedankt voor de video; had hoegenaamd geen flauw idee hoe ik er moest aan beginnen.

06.03.2013 - 12:59

Emilie wrote:

Je vais essayer cette technique parce que je monte mes mailles de façon beaucoup trop serré ...

11.08.2011 - 16:27

Elizabeth Knudsen wrote:

Denne metoden - telt-metoden bruker de fleste elevene å forstå og får til: 1) Trekanten mellom pekefinger, tommel og pinne ligner et telt. 2) Legg ”teltet” ned i håndflaten. 3) Gå med pinnen inn i løkken (rundt tommeltott) og hent tråden på pekefinger. 4) Dra tråden gjennom løkken og stram forsiktig løkken på tommelen.

06.03.2011 - 12:31

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.